Kosningaspá – 30. maí

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. nýjustu spá – loka spá fyrir kosningar


Kannanir í kosningaspá 30. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 21. – 27. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 27-28. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 23. maí – 29. maí
  • Skoðanakönnun MMR 29. maí – 30. maí

Vikmörk í kosningaspá 30. maí: 0.9%-3.2%

Fylgisþróun – síðusti mánuður

Fylgisþróun – síðustu 3 mánuðir

Úthlutun borgarfulltrúa skv. nýjustu kosningaspá

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. nýjustu spá

sæti fulltrúi
1 S1
2 D1
3 Æ1
4 S2
5 S3
6 D2
7 Æ2
8 S4
9 V1
10 Þ1
11 D3
12 B1
13 S5
14 Æ3
15 S6

16 D4
17 Æ4
18 D5
19 V2
20 Þ2

Samkvæmt nýjustu kosningaspá fær núverandi meirihluti níu menn. Sjötti fulltrúi Samfylkingar er síðastur inn borgarstjórn og fjórði fulltrúi Sjálfstæðisflokks er næstur inn.
Líklegt verður að teljast að í kosningunum á morgun fái flokkarnir í núverandi meirihluta 8 eða 9 borgarfulltrúa og meirihlutinn haldi, Sjálfstæðisflokkur fái 3 eða 4 borgarfulltrúa, Vinstri hreyfingin, Píratar og Framsókn & flugvallarvinir fái öll 1 borgarfulltrúa.
Sjá einnig á Kjarnanum

Kosningaspá – 29. maí

Tvær nýjar kannanir birtar í morgun, sem sýna nokkra hreyfingu á fylgi. Helsta breyting frá síðustu spá er að Björt framtíð tapar fulltrúa til Samfylkingar. Framsókn og flugvallarvinir auka fylgi sitt ásamt Samfylkingu. Önnur framboð tapa fylgi.

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 29. maí.

Screen Shot 2014-05-30 at 7.56.05 PM
Kannanir í kosningaspá 29. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 12. – 15. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 7. maí – 21. maí
  • Skoðanakönnun MMR 20. maí – 23. maí
  • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 28. maí
  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 21. – 27. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 27-28. maí

Vikmörk í kosningaspá 29. maí: 0.9%-3.3%

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 29. maí.

Screen Shot 2014-05-30 at 7.56.54 PM

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. spá 29. maí.

sæti fulltrúi
1 S1
2 D1
3 Æ1
4 S2
5 S3
6 D2
7 Æ2
8 S4
9 Þ1
10 D3
11 Æ3
12 S5
13 V1
14 B1
15 S6

16 D4
17 Æ4
18 D5
19 Æ5
20 Þ2

Sjá einnig á Kjarnanum

Kosningaspá – 28. maí

Helsta breyting frá síðustu spá er að Sjálfstæðisflokkurinn tapar fulltrúa til Framsóknarflokksins og flugvallarvina.

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 28. maí

Screen Shot 2014-05-29 at 12.36.14 PM
Kannanir í kosningaspá 28. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 12. – 15. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 7. maí – 21. maí
  • Skoðanakönnun MMR 20. maí – 23. maí
  • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 28. maí

Vikmörk í kosningaspá 28. maí: 1.0%-3.4%

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 28. maí

Screen Shot 2014-05-29 at 12.39.29 PM

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. spá 28. maí

sæti fulltrúi
1 S1
2 Æ1
3 D1
4 S2
5 Æ2
6 D2
7 S3
8 Þ1
9 S4
10 V1
11 Æ3
12 D3
13 S5
14 Æ4
15 B1

16 D4
17 S6
18 Æ5
19 D5
20 Þ2

Kosningaspá – 26. maí

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. nýjustu spá

Screen Shot 2014-05-28 at 7.15.11 PM
Kannanir í kosningaspá 26. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 12. – 15. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 7. maí – 21. maí
  • Skoðanakönnun MMR 20. maí – 23. maí

Vikmörk í kosningaspá 26. maí: 1.1%-3.6%

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 26. maí

Screen Shot 2014-05-26 at 8.29.31 PM

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. spá 26. maí

sæti fulltrúi
1 S1
2 Æ1
3 D1
4 S2
5 Æ2
6 D2
7 S3
8 Þ1
9 V1
10 S4
11 Æ3
12 D3
13 S5
14 Æ4
15 D4

16 S6
17 Þ2
18 Æ5
19 D5
20 B1

Sjá einnig á Kjarnanum

Kosningaspá – 23. maí

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 23. maí

Screen Shot 2014-05-24 at 12.34.55 PM
Kannanir í kosningaspá 23. maí:

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 29. apríl
  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 29. apríl-6. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 15. apríl – 7. maí
  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 12. – 15. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 7. maí – 21. maí

Vikmörk í kosningaspá 23. maí: 1.1%-3.8%

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 23. maí

Screen Shot 2014-05-26 at 8.29.31 PM

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. spá 23. maí

sæti fulltrúi
1 S1
2 D1
3 Æ1
4 S2
5 D2
6 Æ2
7 S3
8 Þ1
9 S4
10 D3
11 V1
12 Æ3
13 S5
14 D4
15 Æ4

16 S6
17 Þ2
18 D5
19 Æ5
20 B1

Sjá einnig á Kjarnanum
*myndræn framsetning á niðurstöðum uppfærð 24. maí.

Kosningaspá – 1. maí

skoðanakönnun Fréttablaðsins hefur lítil áhrif á spá um úrslit borgarstjórnarkosninga. Fylgi Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks eykst lítillega, en fylgi Bjartrar framtíðar og Dögunar dalar.

Úthlutun borgarstjórnarsæta er óbreytt frá síðustu spá.

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 1. maí

20140501taka2spjald1
Kannanir í kosningaspá 1. maí 2014:

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 29. apríl
  • Þjóðarpúls Capacent 19. mars – 10. apríl
  • Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið 17.-23. mars

Vikmörk í kosningaspá 1. maí 2014: 0.7%-3.5%
 

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 1. maí

20140501taka2spjald2

Fylgisþróun

20140501taka2spjald3

Sjá einnig á Kjarnanum