Category Archives: forsetakosningar

24. maí – Líkur á sigri

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum átta dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.

Líkur á sigri

  • Katrín Jakobsdóttir: 49%
  • Halla Hrund: 15%
  • Baldur Þórhallsson: 15%
  • Halla Tómasdóttir: 15%
  • Jón Gnarr: 4%
  • Arnar Þór: 1%

Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.

23 maí – Líkur á sigri

Nú eru níu dagar til kosninga.

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum níu dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.

Líkur á sigri

  • Katrín Jakobsdóttir: 45%
  • Halla Hrund: 18%
  • Baldur Þórhallsson: 17%
  • Halla Tómasdóttir: 16%
  • Jón Gnarr: 5%
  • Arnar Þór: 1%

Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.

21. maí – Líkur á sigri

Nú eru tólf dagar til kosninga.

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum 12 dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.

Líkur á sigri

  • Katrín Jakobsdóttir: 39%
  • Halla Hrund: 26%
  • Baldur Þórhallsson: 17%
  • Halla Tómasdóttir: 11%
  • Jón Gnarr: 6%
  • Arnar Þór: 1%

Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.

18. maí – Líkur á sigri

Nú eru tvær vikur til kosninga.

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum 14 dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri. 

Líkur á sigri

  • Katrín Jakobsdóttir: 36%
  • Halla Hrund: 32%
  • Baldur Þórhallsson: 15%
  • Halla Tómasdóttir: 10%
  • Jón Gnarr: 6%
  • Arnar Þór: 1%

Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.

Umfjöllun í Heimildinni