Forsetakosningar 2024

Frávik kannana

Meðalfrávik kannana í lokaspá fyrir forsetakosningar 1. júní 2024*

KönnunaraðiliTímabilMeðalfrávik
Félagsvísindastofnun22. – 30. maí4.9%
Prósent27. – 30. maí4.7%
Maskína27. – 29. maí3.5%
Gallup24. – 31. maí3.8%

Ef við berum þetta saman við forsetakosningarnar 2016:

Meðalfrávik kannana í lokaspá fyrir forsetakosningar 25. júní 2016*

KönnunaraðiliTímabilMeðalfrávik
Félagsvísindastofnun19.- 22. júní4.5%
Fréttablaðið21. júní4.4%
Gallup20.- 24. júní4.0%

Svo við sjáum að frávikið er svipað nú árið 2024 og það var árið 2016.

Hvernig gekk með kosningaspáin

Meðalfrávik í kosningaspá 31. maí sem notaðist eingögnu við vegið meðaltal kannananna í töflu 1 var 4.0%. Í líkur á sigri færslunni 31. maí var Katrín Jakobsdóttir með 40% líkur á að vinna kosningarnar og Halla Tómasdóttir 34%.

Þegar við skoðum meðalfrávik í loka kosningaspá sem birt var að morgni 1. júní þar sem fylgið var að auki framreiknað út frá þróun á fylgi síðustu vikuna fyrir kosningar er meðalfrávikið 3.7%. Í loka líkur á sigri færslunni var Halla Tómasdóttir komin í 41% líkur á að vera kosin forseti og orðin líklegri en Katrín Jakobsdóttir sem var enn með 40%.

Sjáumst í næstu kosningum.

*(frambjóðendur með meira en 1.5% fylgi í könnunum)