Mat á stöðunni út frá könnunum
Mat á fylgi frambjóðenda og líkur á sigri í kosningunum í dag miðað við niðurstöður síðustu skoðanakannana má sjá í færslum gærdagsins
Mat á stöðunni út frá könnunum + fylgisþróun
Við mat á fylgi frambjóðenda á kjördag hef ákveðið að nota sömu skoðanakannanir en að auki framreikna fylgið út frá þeirri fylgisþróun sem við höfum séð síðustu vikuna fyrir kosningar.
Staðan – Framreiknað fylgi frambjóðenda á kjördag
Eins og sést á myndinni að ofan eru Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir svo gott sem hnífjafnar, þó Halla sé metin með örlítið hærra fylgi en Katrín.
Fylgisþróun
**Frambjóðendur með minna en 1.5% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.