25. maí uppfært

Umfjöllun um kosningaspánna 25. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 1.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (25. maí eftir að könnun Gallup var birt klukkan 18):

  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 17. – 21. maí (29,6%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí (31,5%)
  • Þjóðarpúls Gallup 22. – 25. maí (38,9%)

Fylgisþróun

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 25. maí eftir að könnun Gallup var birt klukkan 18.

25. maí

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 1.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (morgunn 25. maí):

  • Þjóðarpúls Gallup 2. – 14. maí (22,4%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 17. – 21. maí (37,6%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí (40,0%)

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var morgunn 25. maí.

23. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 23. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá

**Framboð með minna en 1.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (23. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. maí (18,4%)
  • Þjóðarpúls Gallup 2. – 14. maí (30,5%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 17. – 21. maí (51,1%)

Fylgisþróun

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 23. maí.

17. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 17. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 1.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (17. maí):

  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. apríl (32,3%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. maí (25,5%)
  • Þjóðarpúls Gallup 2. – 14. maí (42,2%)

Fylgisþróun

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 17. maí.

8. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 8. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 3% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (8. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24. apr (16,1%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. apríl (32,3%)
  • Þjóðarpúls Gallup 4 apríl – 3. maí (25,9%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. maí (25,7%)

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 8. maí.

Varðandi hvernig á að túlka myndina að ofan, þá ef við tökum Flokk fólksins sem dæmi, fær hann engan borgarfulltrúa kjörinn í 57% tilfella, einn kjörinn í 40%, og tvo í 3% tilfella.
Flokkurinn mælist með 2,9% fylgi í kosningaspánni sem hermanirnar byggja á, sem nægir ekki til að koma manni inn. En þar sem hermanirnar hafa innbyggða óvissu er fylgið stundum hærra en 2,9% og stundum lægra (þó að meðaltali sé það 2,9%), nær flokkurinn inn einum borgarfulltrúa í 40% tilfella og tveimur í 3% tilfella.

6. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 6. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 2.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (6. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9.apr (12,7%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24.apr (18,9%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. apríl (38,0%)
  • Þjóðarpúls Gallup 4 apríl – 3. maí (30,4%)

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 6. maí.

Varðandi hvernig á að túlka myndina að ofan, þá ef við tökum Miðflokkinn sem dæmi, fær hann engan borgarfulltrúa kjörinn í 15% tilfella, einn kjörinn í 48%, tvo í 33% og fjóra í 4% tilfella.
Flokkurinn mælist með 6,2% fylgi í kosningaspánni sem hermanirnar byggja á, sem nægir til að koma einum manni inn. En þar sem hermanirnar hafa innbyggða óvissu er fylgið stundum hærra en 6,2% og stundum lægra (þó að meðaltali sé það 6,2%), nær flokkurinn inn einum borgarfulltrúa í 48% tilfella, tveimur í 33% og þremur í 4% tilfella.

1. maí

Umfjöllun um kosningaspánna . maí má finna í Kjarnanum.

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 27. apríl.

Varðandi hvernig á að túlka myndina að ofan, þá ef við tökum Framsóknarflokkinn sem dæmi, fær hann engan borgarfulltrúa kjörinn í 53% tilfella, einn kjörinn í 43% og tvo í 4% tilfella.
Flokkurinn mælist með 3,2% fylgi í kosningaspánni sem hermanirnar byggja á, sem nægir ekki til að koma inn manni. En þar sem hermanirnar hafa innbyggða óvissu er fylgið stundum hærra en 3,2% og stundum lægra (þó að meðaltali sé það 3,2%), nær flokkurinn inn einum borgarfulltrúa í 43% tilfella og tveimur í 4% tilfella.