Alþingiskosningar – Frávik kannana

Frávik kannana

Meðalfrávik kannana í lokaspá fyrir alþingiskosningar 30. nóv 2024*

KönnunaraðiliTímabilMeðalfrávik
Prósent25. – 28. nóvember1.7%
Gallup23. – 29. nóvember1.0%
Félagsvísindastofnun28. – 29. nóvember1.4%
Maskína28. – 29. nóvember1.4%
Meðaltal1.4%

Ef við reiknum samsvarandi frávik í lokamatinu á kosningaspa.is, er meðalfrávik 1.1%.

Ef við berum gögnin í töflunni að ofan saman við meðalfrávik í alþingiskosningum 2021

Meðalfrávik kannana í lokaspá fyrir alþingiskosningar 25. sept 2021*

KönnunaraðiliTímabilMeðalfrávik
Félagsvísindastofnun14.- 23. september2.3%
MMR22.- 23. september1.8%
Gallup20.- 24. september1.4%
Maskína22.- 24. september2.1%
Prósent17.- 21. september3.2%
Meðaltal2.2%

sjáum við að meðal frávikið er töluvert lægra nú en 2021. Einnig er vert að taka eftir að könnun Gallup í aðdraganda kosninga er næst niðurstöðum kosninganna bæði 2021 og 2024.

*(frambjóðendur með meira en 1.0% fylgi í könnunum)