Category Archives: alþingiskosningar

15. nóv – fylgi – uppfært

Staðan – Fylgi flokka








Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Maskína 8. – 13. nóv (vægi: 38%)
  • Prósent 1. – 7. nóv (vægi: 30%)
  • Gallup 1. – 14. nóv (vægi: 32%)

**Flokkar með minna en 1% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.

Fylgisþróun*








*Flokkar með meira en 2% fylgi.

15. nóv – þingsætaspá – uppfært

Uppfært2 : Hér má sækja gögn sem sýna líkur á að flokkur/flokka-bandalag nái ákveðnum fjölda þingsæta.

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 12 þingmenn og 17% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Lýðræðisflokkurinn (L)
    • 81% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Vinstri græn (V)
    • 61% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalistaflokkurinn (J)
    • 24% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 40% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 15% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 2% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 12% líkur eru á að Samfylkingin og Viðreisn (SC) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta, 2% líkur á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái meirihluta á þingi og 2% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk C – DSC – 91% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 36% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 29% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 52% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna SBC
    • SBC – 44% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – <1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 95% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 83% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 24% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi auk kannana í aðdraganda kosninga 2024 sem birta gögn niður á kjördæmi.

15. nov – fylgi

Staðan – Fylgi flokka








Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Gallup 1. – 31. okt (vægi: 17%)
  • Maskína 8. – 13. nóv (vægi: 47%)
  • Prósent 1. – 7. nóv (vægi: 38%)

**Flokkar með minna en 1% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.

Fylgisþróun*








*Flokkar með meira en 2% fylgi.

14. nov – fylgi

Staðan – Fylgi flokka








Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Gallup 1. – 31. okt (vægi: 17%)
  • Prósent 1. – 7. nóv (vægi: 27%)
  • Maskína 8. – 13. nóv (vægi: 56%)

**Flokkar með minna en 1% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.

9. nov – þingsætaspá

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 12 þingmenn og 19% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Vinstri græn (V)
    • 60% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalista flokkurinn (J)
    • 34% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 30% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 11% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 3% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Samfylkingin og Viðreisn (SC) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta, 5% líkur á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái meirihluta á þingi og 2% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk C – DSC – 88% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 40% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 28% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 50% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna SBC
    • SBC – 40% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 94% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 84% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 34% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi auk kannana í aðdraganda kosninga 2024 sem birta gögn niður á kjördæmi.

8. nov – fylgi

Staðan – Fylgi flokka








Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Gallup 1. – 31. okt (vægi: 24%)
  • Maskína 1. – 6. nov (vægi: 42%)
  • Prósent 1. – 7. nov (vægi: 34%)

**Flokkar með minna en 1% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.

7. nov – fylgi

Staðan – Fylgi flokka








Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Prósent 25. – 31. okt (vægi: 25%)
  • Gallup 1. – 31. okt (vægi: 27%)
  • Maskína 1. – 6. nov (vægi: 48%)

**Flokkar með minna en 1% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.

2. nov – þingsætaspá

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 12% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 12 þingmenn og 18% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Vinstri græn (V)
    • 56% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalista flokkurinn (J)
    • 47% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 34% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 14% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 3% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Samfylkingin og Viðreisn (SC) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta, 8% líkur á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái meirihluta á þingi og 6% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk C – DSC – 91% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 55% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 26% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 52% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna SBC
    • SBC – 38% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 94% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 84% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 43% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi auk kannana í aðdraganda kosninga 2024 sem birta gögn niður á kjördæmi.

2. nov – fylgi

Staðan – Fylgi flokka








Kannanir í nýjustu kosningaspá:

  • Maskína 22. – 28. okt (vægi: 35%)
  • Prósent 25. – 31. okt (vægi: 28%)
  • Gallup 1. – 31. okt (vægi: 37%)

**Flokkar með minna en 1% fylgi eru flokkaðir undir ‘Aðrir’.