*Myndræn framsetning á Þingmannaspánni hefur verið uppfærð í samvinnu við Heimildina.
Myndirnar að neðan sýna líkur á að frambjóðandi nái kjöri í kosningunum núna á laugardaginn 30. nóvember.
Nokkrir áhugaverðir punktar
- Enginn frambjóðandi Vinstri grænna nær hærri líkum en 27% á að ná kjöri
- Enginn frambjóðandi Lýðræðisflokksins nær hærri líkum en 9% á að ná kjöri
Formenn flokka
- B – Sigurður Ingi: 2. sæti SU: 11%
- C – Þorgerður Katrín: 1. sæti SV: >99%
- D – Bjarni Ben: 1. sæti SV: >99%
- F – Inga Sæland: 1. sæti RS: 89%
- J – Gunnar Smári Egilsson: 1. sæti RN: 51%
- M – Sigmundur Davíð: 1. sæti NA: 99%
- P – Formannslaust framboð
- S – Kristrún Frosta: 1. sæti RN: >99%
- V – Svandís Svavars: 1. sæti RS: 24%
- L – Arnar Þór: 1. sæti SV: 8%
Ráðherrar síðustu ríkisstjórnar
- Forsætisráðherra
- Bjarni Benediktsson: D, 1. sæti SV: >99%
- Fjármála- og efnahagsráðherra
- Sigurður Ingi Jóhannsson: B, 2. sæti SU: 11%
- Utanríkisráðherra
- Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir: D, 2. sæti SV: 88%
- Innviðaráðherra
- Svandís Svavarsdóttir: V, 1. sæti RS: 24%
- Mennta- og barnamálaráðherra
- Ásmundur Einar Daðason: B, 1. sæti RN: 46%
- Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
- Guðlaugur Þór Þórðarson: D, 1. sæti RN: 94%
- Dómsmálaráðherra
- Guðrún Hafsteinsdóttir: D, 1. sæti SU: 96%
- Menningar- og viðskiptaráðherra
- Lilja Alfreðsdóttir: B, 1. sæti RS: 37%
- Matvælaráðherra
- Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir: V, Ekki í framboði
- Heilbrigðisráðherra
- Willum Þór Þórsson: B, 1. sæti SV: 58%
- Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: D, 1. sæti RS: 96%
- Félags- og vinnumarkaðsráðherra
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson: V, 1. sæti SV: 26%