Category Archives: forsetakosningar

Kosningaspá fyrir forsetakosningar 2020

Kjarninn birti kosningaspá og samantekt um skoðanakannanir í aðdraganda forsetakosninga föstudaginn 26. júni.

Uppfært mat á fylgi eftir könnun Gallup sem birt var að kvöldi 26. júní.

Guðni Th. Jóhannesson 92.9%
Guðmundur Franklín Jónsson 7.1%

Fylgið er reiknað sem vegið meðaltal skoðanakannana þar sem vægi könnunar er ákvarðast af stærð könnunar, hversu nýleg hún er og hver framkvæmir könnunina.

Kannanir í uppfærðri kosningaspá fyrir forsetakosningar (27. júní):

 • Skoðanakönnun EMC rannsókna 3. – 8. júní (7,4%)
 • Þjóðarpúls Gallup 11. – 18. júní (19,7%)
 • Skoðanakönnun Zentar 15. – 18. júní (26,1%)
 • Þjóðarpúls Gallup 20. – 25. júní (46,8%)

Líkur frambjóðanda á kjöri til forseta eru óbreyttar, meiri en 99.9% líkur á að Guðni Th. Jóhannesson nái kjöri.

24. júní – Lokaspá fyrir forsetakosningar

Chart by Visualizer

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (24. júní):

 • Skoðanakönnun Gallup fyrir RÚV 20. – 24. júní (vægi: 52,9%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 19. – 22. júní (vægi: 28,3%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 21. júní (vægi: 18,8%)

Fylgisþróun

Chart by Visualizer

14. júní-forsetakosningar

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Halla sækir á Andra Snæ og Davíð fatast flugið.

ForsetaKosningaspa14juni
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (14. júní):

 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 13. júní (vægi: 17,5%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 8. – 12. júní (vægi: 21,8%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 6. júní (vægi: 14,1%)
 • Skoðanakönnun Gallup 26. maí – 3. júní (vægi: 22,7%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 13,9%)
 • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 10,0%)

13. júní-forsetakosningar

ForsetaKosningaspa13juni

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (13. júní):

 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 8. – 12. júní (vægi: 22,2%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 6. júní (vægi: 14,5%)
 • Skoðanakönnun Gallup 26. maí – 3. júní (vægi: 23,6%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 14,3%)
 • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 15,0%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 30. maí (vægi: 10,4%)

4. júní-forsetakosningar

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Fylgi við Höllu Tómasdóttur tekur á rás.
ForsetaKosningaspa4juni

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (4. júní):

 • Skoðanakönnun Gallup 26. maí – 3. júní (vægi: 37,2%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 22,4%)
 • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 23,9%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 30. maí (vægi: 16,5%)

3. júní-forsetakosningar

ForsetaKosningaspa3juni
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (3. júní):

 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 16,9%)
 • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 18,1%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 30. maí (vægi: 12,4%)
 • Skoðanakönnun Maskínu 20-27. maí (vægi: 11,9%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí (vægi: 10,9%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir stuðningsmenn Guðna Th. Johannessonar 23. – 25. maí (vægi: 16,3%)
 • Skoðanakönnun Gallup fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar 19. – 25. maí (vægi: 13,5,%)

2. júní-forsetakosningar

ForsetaKosningaspa2juni
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (2. júní):

 • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 21,8%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 30. maí (vægi: 14,9%)
 • Skoðanakönnun Maskínu 20-27. maí (vægi: 14,4%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí (vægi: 13,1%)
 • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir stuðningsmenn Guðna Th. Johannessonar 23. – 25. maí (vægi: 19,6%)
 • Skoðanakönnun Gallup fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar 19. – 25. maí (vægi: 16,2,%)