Staða í könnunum + fylgisþróun
Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar í dag 1. júní. Líkurnar eru reiknaðar út frá lokamati á fylgi frambjóðenda og hversu mikið frávik hefur verið í síðustu skoðanakönnunum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Lokamat á fylgi frambjóðenda notast skoðanakannanir auk þess sem fylgið er framreiknað út frá þeirri fylgisþróun sem við höfum séð síðustu vikuna fyrir kosningar. Keyrðar eru 500.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.
Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.