Category Archives: kosningaspá

kosningaspa

15. nóv – þingsætaspá – uppfært

Uppfært2 : Hér má sækja gögn sem sýna líkur á að flokkur/flokka-bandalag nái ákveðnum fjölda þingsæta.

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 12 þingmenn og 17% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Lýðræðisflokkurinn (L)
    • 81% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Vinstri græn (V)
    • 61% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalistaflokkurinn (J)
    • 24% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 40% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 15% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 2% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 12% líkur eru á að Samfylkingin og Viðreisn (SC) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta, 2% líkur á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái meirihluta á þingi og 2% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk C – DSC – 91% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 36% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 29% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 52% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna SBC
    • SBC – 44% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – <1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 95% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 83% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 24% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi auk kannana í aðdraganda kosninga 2024 sem birta gögn niður á kjördæmi.

9. nov – þingsætaspá

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 12 þingmenn og 19% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Vinstri græn (V)
    • 60% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalista flokkurinn (J)
    • 34% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 30% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 11% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 3% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Samfylkingin og Viðreisn (SC) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta, 5% líkur á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái meirihluta á þingi og 2% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk C – DSC – 88% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 40% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 28% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 50% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna SBC
    • SBC – 40% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 94% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 84% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 34% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi auk kannana í aðdraganda kosninga 2024 sem birta gögn niður á kjördæmi.

2. nov – þingsætaspá

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 12% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 12 þingmenn og 18% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Vinstri græn (V)
    • 56% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalista flokkurinn (J)
    • 47% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 34% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 14% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 3% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 9% líkur eru á að Samfylkingin og Viðreisn (SC) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta, 8% líkur á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái meirihluta á þingi og 6% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk C – DSC – 91% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 55% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 26% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 52% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna SBC
    • SBC – 38% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 94% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 84% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 43% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi auk kannana í aðdraganda kosninga 2024 sem birta gögn niður á kjördæmi.

29. okt – þingsætaspá

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 5% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 11 þingmenn og 18% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Vinstri græn (V)
    • 58% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalista flokkurinn (J)
    • 46% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 32% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 15% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 2% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 11% líkur eru á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta og 5% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk M – DSM – 89% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk C – DSC – 87% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 54% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 28% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 44% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 93% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 79% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 41% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi.

24. okt – þingsætaspá

Hér að neðan má sjá þingsætaspá fyrir komandi alþingiskosningar. Spáin byggir á fylgi framboða á landsvísu í nýjustu kosningaspá auk þess sem tekið er tillit til styrks framboða í mismunandi kjördæmum*.

Framkvæmdar eru 100.000 sýndarkosningar þar sem flökt er á fylgi og fyrir hverja niðurstöðu er þingsætum úthlutað (kjördæma- og jöfnunarþingsætum).

Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda þingsæta sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 13% líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn (D) fái 11 þingmenn og 19% líkur á að Píratar (P) fái 4 þingmenn kjörna.

Nokkrir flokkar eiga á hættu að ná ekki inn manni miðað við fylgi í nýjustu skoðanakönnunum

  • Vinstri græn (V)
    • 46% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Sósíalista flokkurinn (J)
    • 35% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Píratar (P)
    • 25% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Framsókn (B)
    • 11% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni
  • Flokkur fólksins (F)
    • 7% líkur á að flokkurinn nái ekki inn þingmanni

Þingsætafjöldi tveggja flokka stjórna

Líkur á að tveir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að ná meirihluta á Alþingi þarf samanlagður fjöldi þingmanna að vera a.m.k. 32. Rauða strikið í töflunni hér að ofan er línan sem þarf að komast yfir. Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan að 18% líkur eru á að Samfylkingin og Miðflokkurinn (SM) nái samanlagt nógu mörgum þingsætum til að mynda meirihluta og 8% líkur á að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn (DS) nái meirihluta á þingi.

Þingsætafjöldi þriggja flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að þrír framboðslistar nái samanlagt ákv. þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf Samfylkingar og Sjálfstæðissflokks
    • Auk M – DSM – 93% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk C – DSC – 77% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
    • Auk F – DSF – 46% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Stjórnarandstöðuflokkarnir
    • PSC – 18% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ
    • VSJ – < 1% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM
    • DCM – 37% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

Þingsætafjöldi fjögurra flokka stjórna

Nokkur dæmi um líkur á að fjórir framboðslistar nái samanlagt ákveðnum þingsætafjölda.

Til að taka dæmi, þá má lesa úr myndinni að ofan

  • Flokkasamstarf vinstri flokkanna VSJ ásamt P
    • VPSJ – 3% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með F
    • DCMF – 81% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf hægri flokkanna DCM með B
    • DBCM – 75% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing
  • Flokkasamstarf flokkanna DBMF
    • DBMF – 43% líkur á að ná amk 32 mönnum á þing

*Til að meta styrk framboða í hverju kjördæmi fyrir sig er landsfylgi framboða í síðustu þremur alþingiskosningum borið saman við kjördæmafylgi.

1. júní – Líkur á sigri – lokaspá

Staða í könnunum + fylgisþróun

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar í dag 1. júní. Líkurnar eru reiknaðar út frá lokamati á fylgi frambjóðenda og hversu mikið frávik hefur verið í síðustu skoðanakönnunum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Lokamat á fylgi frambjóðenda notast skoðanakannanir auk þess sem fylgið er framreiknað út frá þeirri fylgisþróun sem við höfum séð síðustu vikuna fyrir kosningar. Keyrðar eru 500.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.








Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.

31. maí – Líkur á sigri

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum einum degi fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.

Líkur á sigri

  • Katrín Jakobsdóttir: 40%
  • Halla Hrund: 34%
  • Halla Tómasdóttir: 16%
  • Baldur Þórhallsson: 7%
  • Jón Gnarr: 2%
  • Arnar Þór: 1%

Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.

30. maí – Líkur á sigri

Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum tveimur dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.

Líkur á sigri

  • Katrín Jakobsdóttir: 41%
  • Halla Hrund: 31%
  • Halla Tómasdóttir: 17%
  • Baldur Þórhallsson: 8%
  • Jón Gnarr: 2%
  • Arnar Þór: 1%

Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.