Category Archives: alþingiskosningar

28.okt-alþingiskosningar*

*Uppfært 12:12 eftir birtingu könnunar MMR og aftur 17:05 eftir birtingu Þjóðarpúls Gallup.

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 0.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (28. október):

 • Þjóðarpúls Gallup 24. – 28. október (28,3%)
 • Skoðanakannanir MMR 19. – 26. og 26. – 28. október (24.4%)
 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 20. – 27. október (27,0%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis 25. – 26. október (20,3%)

Fylgisþróun – síðustu tveir mánuðir

Fylgisþróun – 2016

26.okt-alþingiskosningar*

*uppfært 17:20 eftir birtingu könnunar MMR.

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa
**Framboð með minna en 1% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (26. október):

 • Skoðanakönnun MMR 19. – 26. október (37.0%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24. – 25. október (31,8%)
 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 13. – 19. október (31,2%)

Þingmannaspá – aðferðafræði

Þingsætaspáin

Ný þingsætaspá kosningaspá.is og Kjarnans mælir nú líkindi á því að einstaka frambjóðandi nái kjöri í Alþingiskosningunum næstkomandi laugardag. Niðurstöðurnar byggja á fyrirliggjandi könnunum á fylgi framboða í öllum sex kjördæmum landsins hverju sinni og eru niðurstöðurnar birtar hér að vefnum. Þingsætaspáin sem nú er birt byggir á Þjóðarpúlsi Gallup 3.-12 október (vægi 57%) og Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 23. september – 5. október (vægi 43%). Ef fleiri könnunaraðilar birta fylgi framboða niður á kjördæmi ásamt upplýsingum um framkvæmd könnunar verður þeim upplýsingum bætt inn í þingsætaspánna.

Gallup er eini könnunaraðilinn sem hefur veitt aðgang að fylgistölum niður á kjördæmi. Auk þess var að finna fylgi niður á kjördæmi í Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar sem birt var í Morgunblaðinu og á mbl.is. Fylgi flokka í kjördæmum hefur ekki hefur verið birt í Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 6.-12 október eða í Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 13.-19 október.

Fyrir kjördæmin

Líkur á því að einstaka frambjóðandi nái kjöri byggja á reiknilíkani stærðfræðinganna Baldurs Héðinssonar og Stefáns Inga Valdimarssonar. Í stuttu máli er aðferðafræðin sú að fylgi framboða í skoðanakönnunum er talin líklegasta niðurstaða kosninga að viðbættri óvissu sem byggir á sögulegu fráviki kannana frá kosningaúrslitum. Söguleg gögn sýna fylgni er á milli þess að ofmeta/vanmeta fylgi flokks í einu kjördæmi og að ofmeta/vanmeta fylgi flokksins í öðrum kjördæmum. Frávikið frá líklegustu niðurstöðu fyrir flokk er því ekki óháð milli kjördæma. Ef frávikið er neikvætt í einu kjördæmi fyrir ákveðinn flokk aukast líkurnar á að það sé sömuleiðis neikvætt í öðrum kjördæmum.

Reiknilíkanið hermir 100.000 „sýndarkosningar“ og úthlutar kjördæma- og jöfnunarsætum út frá niðurstöðunum. Líkur frambjóðanda á að ná kjöri er þess vegna hlutfall „sýndarkosninga“ þar sem frambjóðandinn nær kjöri.

Tökum ímyndað framboð X-listans í Norðvesturkjördæmi sem dæmi: Framboðið mælist með 20 prósent fylgi. Í flestum „sýndarkosningunum“ fær X-listinn 2 þingmenn en þó kemur fyrir að fylgið í kjördæminu dreifist þannig að niðurstaðan er aðeins einn þingmaður. Sömuleiðis kemur fyrir að X-listinn fær þrjá þingmenn í kjördæminu og í örfáum tilvikum eru fjórir þingmenn í höfn.

Ef skoðað er í hversu mörgum „sýndarkosningum“ hver frambjóðandi komst inn sem hlutfall af heildarfjölda fást líkurnar á að sá frambjóðandi nái kjöri. Sem dæmi, hafi frambjóðandinn í 2. sæti X-listans í Norðvesturkjördæmi náð kjöri í 90.000 af 100.000 „sýndarkosningum“ þá reiknast líkurnar á því að hann nái kjöri í Alþingiskosningunum 90 prósent.

Skoðanakannanir í aðdraganda Alþingiskosninga 2009 og 2013 voru notaðar til að sannprófa þingsætaspánna, þar sem spáin er borin saman við endanlega úthlutun þingsæta.

21. okt-alþingiskosningar

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa
**Framboð með minna en 1% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (21. október):

 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 13. – 19. október (27,6%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 17. – 18. október (17,8%)
 • Skoðanakönnun MMR 6. – 13. október (16,2%)
 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 6. – 12. október (16,7%)
 • Þjóðarpúls Gallup 3. – 12. október (21,7%)

19. okt-alþingiskosningar

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa
**Framboð með minna en 1% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (19. október):

 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 17. – 18. október (21,3%)
 • Skoðanakönnun MMR 6. – 13. október (22,8%)
 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 6. – 12. október (23,8%)
 • Þjóðarpúls Gallup 3. – 12. október (32,1%)

14.okt-alþingiskosningar*

*uppfært 18:15 eftir birtingu könnunar MMR.

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa
**Framboð með minna en 1% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (14. október):

 • Skoðanakönnun MMR 6. – 13. október (23,9%)
 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 6. – 12. október (24,9%)
 • Þjóðarpúls Gallup 3. – 12. október (33,1%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 10. – 11. október (18,1%)

12. okt-alþingiskosningar

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa
*Framboð með minna en 1% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (12. október):

 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 10. – 11. október (23,7%)
 • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. september – 5. október (19,0%)
 • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 3. – 4. október (16,4%)
 • Þjóðarpúls Gallup 16. – 29. september (24,6%)
 • Skoðanakönnun MMR 20. september – 26. september (16,3%)