Kosningaspá – 30. maí

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. nýjustu spá – loka spá fyrir kosningar


Kannanir í kosningaspá 30. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 21. – 27. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 27-28. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 23. maí – 29. maí
  • Skoðanakönnun MMR 29. maí – 30. maí

Vikmörk í kosningaspá 30. maí: 0.9%-3.2%

Fylgisþróun – síðusti mánuður

Fylgisþróun – síðustu 3 mánuðir

Úthlutun borgarfulltrúa skv. nýjustu kosningaspá

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. nýjustu spá

sæti fulltrúi
1 S1
2 D1
3 Æ1
4 S2
5 S3
6 D2
7 Æ2
8 S4
9 V1
10 Þ1
11 D3
12 B1
13 S5
14 Æ3
15 S6

16 D4
17 Æ4
18 D5
19 V2
20 Þ2

Samkvæmt nýjustu kosningaspá fær núverandi meirihluti níu menn. Sjötti fulltrúi Samfylkingar er síðastur inn borgarstjórn og fjórði fulltrúi Sjálfstæðisflokks er næstur inn.
Líklegt verður að teljast að í kosningunum á morgun fái flokkarnir í núverandi meirihluta 8 eða 9 borgarfulltrúa og meirihlutinn haldi, Sjálfstæðisflokkur fái 3 eða 4 borgarfulltrúa, Vinstri hreyfingin, Píratar og Framsókn & flugvallarvinir fái öll 1 borgarfulltrúa.
Sjá einnig á Kjarnanum