3. júní-forsetakosningar

ForsetaKosningaspa3juni
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (3. júní):

  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 16,9%)
  • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 18,1%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 30. maí (vægi: 12,4%)
  • Skoðanakönnun Maskínu 20-27. maí (vægi: 11,9%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí (vægi: 10,9%)
  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir stuðningsmenn Guðna Th. Johannessonar 23. – 25. maí (vægi: 16,3%)
  • Skoðanakönnun Gallup fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar 19. – 25. maí (vægi: 13,5,%)