14. júní-forsetakosningar

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Halla sækir á Andra Snæ og Davíð fatast flugið.

ForsetaKosningaspa14juni
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (14. júní):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 13. júní (vægi: 17,5%)
  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 8. – 12. júní (vægi: 21,8%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 6. júní (vægi: 14,1%)
  • Skoðanakönnun Gallup 26. maí – 3. júní (vægi: 22,7%)
  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 13,9%)
  • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 10,0%)