24. júní – Lokaspá fyrir forsetakosningar

Mat  á fylgi

 • Guðni Th. Jóhannesson 45.8%
 • Halla Tómasdóttir 18.2%
 • Davíð Oddsson 15.7%
 • Andri Snær Magnason 15.2%
 • Sturla Jónsson 2.5%
 • Ástþór Magnússon 1.1%
 • Elísabet Jökulsdóttir 1%
 • Guðrún Margrét Pálsdóttir 0.3%
 • Hildur Þórðardóttir 0.2%

  Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (24. júní):

  • Skoðanakönnun Gallup fyrir RÚV 20. – 24. júní (vægi: 52,9%)
  • Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 19. – 22. júní (vægi: 28,3%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 21. júní (vægi: 18,8%)