Category Archives: kosningaspá

kosningaspa

Kosningaspá – 1. maí

skoðanakönnun Fréttablaðsins hefur lítil áhrif á spá um úrslit borgarstjórnarkosninga. Fylgi Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks eykst lítillega, en fylgi Bjartrar framtíðar og Dögunar dalar.

Úthlutun borgarstjórnarsæta er óbreytt frá síðustu spá.

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 1. maí

20140501taka2spjald1
Kannanir í kosningaspá 1. maí 2014:

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 29. apríl
  • Þjóðarpúls Capacent 19. mars – 10. apríl
  • Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið 17.-23. mars

Vikmörk í kosningaspá 1. maí 2014: 0.7%-3.5%
 

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 1. maí

20140501taka2spjald2

Fylgisþróun

20140501taka2spjald3

Sjá einnig á Kjarnanum