Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum 12 dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.
Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum 14 dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.
Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands 22. – 30. apríl (vægi: 23.0%) Skoðanakönnun Maskínu 22. apríl – 3. maí (vægi: 19.4%) Skoðanakönnun Gallup 26. apríl – 2. maí (vægi: 29.1%) Skoðanakönnun Prósents 30. apríl – 5. ma’i (vægi: 28.5%)