Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Skoðanakönnun Prósent 4. – 9. maí (48,7%)
Skoðanakönnun Maskínu 6. – 11. maí (51,3%)
Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Skoðanakönnun Prósent 4. – 9. maí (48,7%)
Skoðanakönnun Maskínu 6. – 11. maí (51,3%)
Myndin hér fyrir neðan sýnir líkur á að frambjóðandi nái kjöri miðað við fylgistölur í nýjustu kosningaspá, 10 maí.
Umfjöllun um sætaspá í Kjarnanum
Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá
**Framboð með minna en 1.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Þjóðarpúls Gallup 14. mars. – 10. apríl (11,0%)
Skoðanakönnun Prósent 13. – 26. apríl (21,0%)
Skoðanakönnun Maskínu 8. apríl – 2. maí (21,6%)
Skoðanakönnun Prósent 4. – 9. maí (46,4%)
Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá
**Framboð með minna en 1.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Þjóðarpúls Gallup 14. mars. – 10. apríl (20,5%)
Skoðanakönnun Prósent 13. – 26. apríl (40,3%)
Skoðanakönnun Maskínu 8. apríl – 2. maí (39,2%)
Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá
**Framboð með minna en 1.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Skoðanakönnun Maskínu 22. – 29. mars (15,7%)
Þjóðarpúls Gallup 14. mars. – 10. apríl (28,4%)
Skoðanakönnun Prósent 13. – 26. apríl (55,9%)
Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá
**Framboð með minna en 1.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Skoðanakönnun Maskínu 22. – 29. mars (35,8%)
Þjóðarpúls Gallup 14. mars. – 10. apríl (64,2%)
Fylgi framboða fyrir borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá
**Framboð með minna en 1.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar 14. maí:
Skoðanakönnun Maskínu 17. feb. – 9. mars (19,6%)
Skoðanakönnun Gallup 15. feb. – 13. mars (36,1%)
Skoðanakönnun Maskínu 22. – 29. mars (44,3%)
Eitt markmið kosningaspárinnar er að setja skoðanakannanir í samhengi með því að vega saman fyrirliggjandi kannanir og gefa þeim áreiðanlegri meira vægi í spá um úrslit kosninga.
Hér að neðan má sjá vægi kannnana í lokaspá (birt 24. sept – 18:27) fyrir alþingiskosningar 25. september.
aðili | tímabil | vægi í spá |
Skoðanakönnun Maskínu | 22. – 24. sept. | 29.1% |
Þjóðarpúls Gallup | 20. – 24. sept. | 28.8% |
Skoðanakönnun MMR | 22. – 23. sept. | 18.3% |
Netpanell Félagsvísindastofnunar | 14. – 23. sept. | 12.2% |
Skoðanakönnun Prósent | 17. – 21. sept. | 11.6% |
Ef reiknað er meðalfrávik allra þessara kannana frá úrslitum kosninga fyrir níu stærstu framboð landsins (D,B,V,S,F,P,C,M,J) fást eftirfarandi niðurstöður.
aðili | meðal frávik frá úrslitum |
Skoðanakönnun Maskínu | 2.1% |
Þjóðarpúls Gallup | 1.4% |
Skoðanakönnun MMR | 1.8% |
Netpanell Félagsvísindastofnunar | 2.3% |
Skoðanakönnun Prósent | 3.2% |
Sömu könnunaraðilar komust næst kosningaúrslitum og í Alþingiskosningum 2017, Þjóðarpúls Gallup er næst úrslitum kosninga, skoðanakönnun MMR fylgir í kjölfarið. Könnunaraðilarnar sem fylgja á í kjölfarið eru skoðanakönnun Maskínu, netpanell Félagsvísindastofnunar og skoðanakönnun Prósent var fjærst niðurstöðum kosninganna.
Líkur á fjölda þingsæta fyrir helstu framboð og fjöldi þingsæta sem hver flokkur fékk í þingkosningunum (rauði kassi).