Aftur í loftið

Fram að alþingiskosningum 28. október næstkomandi mun kosningarspá.is vega saman fylgi flokka á landsvísu í hvert sinn er nýjar kannanir eru birtar.

Þingmannaspá verður gefin út þegar kannanir sem sýna fylgi flokka niður á kjördæmi liggja fyrir.