Hér að neðan má sjá líkur á að frambjóðandi sigri forsetakosningarnar 1. júní næstkomandi. Líkurnar eru reiknaðar út frá stöðunni í kosningaspánni og hversu mikið frávik hefur verið í skoðanakönnunum átta dögum fyrir kosningar í sögulegum gögnum. Keyrðar eru 100.000 sýndarkosningar til að reikna út hversu líklegt er að hver og einn frambjóðandi sigri.
Líkur á sigri
- Katrín Jakobsdóttir: 49%
- Halla Hrund: 15%
- Baldur Þórhallsson: 15%
- Halla Tómasdóttir: 15%
- Jón Gnarr: 4%
- Arnar Þór: 1%
Aðrir frambjóðendur ná ekki 1% sigur líkum.