Tvær nýjar kannanir birtar í morgun, sem sýna nokkra hreyfingu á fylgi. Helsta breyting frá síðustu spá er að Björt framtíð tapar fulltrúa til Samfylkingar. Framsókn og flugvallarvinir auka fylgi sitt ásamt Samfylkingu. Önnur framboð tapa fylgi.
Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 29. maí.
Kannanir í kosningaspá 29. maí:
- Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 12. – 15. maí
- Þjóðarpúls Capacent 7. maí – 21. maí
- Skoðanakönnun MMR 20. maí – 23. maí
- Skoðanakönnun MMR 26. maí – 28. maí
- Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 21. – 27. maí
- Skoðanakönnun Fréttablaðsins 27-28. maí
Vikmörk í kosningaspá 29. maí: 0.9%-3.3%
Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 29. maí.
Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. spá 29. maí.
sæti | fulltrúi |
1 | S1 |
2 | D1 |
3 | Æ1 |
4 | S2 |
5 | S3 |
6 | D2 |
7 | Æ2 |
8 | S4 |
9 | Þ1 |
10 | D3 |
11 | Æ3 |
12 | S5 |
13 | V1 |
14 | B1 |
15 | S6 |
16 | D4 |
17 | Æ4 |
18 | D5 |
19 | Æ5 |
20 | Þ2 |
Sjá einnig á Kjarnanum