23. sept-alþingiskosningar

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa30agust
*Framboð með minna en 2% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (23. september):

  • Skoðanakönnun MMR 12. september – 19. september (31,8%)
  • Þjóðarpúls Gallup 31. ágúst – 14. september (50,3%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 6.-7. september (17,9%)