23. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 23. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá

**Framboð með minna en 1.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (23. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. maí (18,4%)
  • Þjóðarpúls Gallup 2. – 14. maí (30,5%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 17. – 21. maí (51,1%)

Fylgisþróun

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 23. maí.

17. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 17. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 1.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (17. maí):

  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. apríl (32,3%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. maí (25,5%)
  • Þjóðarpúls Gallup 2. – 14. maí (42,2%)

Fylgisþróun

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 17. maí.

8. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 8. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 3% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (8. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24. apr (16,1%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. apríl (32,3%)
  • Þjóðarpúls Gallup 4 apríl – 3. maí (25,9%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. maí (25,7%)

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 8. maí.

Varðandi hvernig á að túlka myndina að ofan, þá ef við tökum Flokk fólksins sem dæmi, fær hann engan borgarfulltrúa kjörinn í 57% tilfella, einn kjörinn í 40%, og tvo í 3% tilfella.
Flokkurinn mælist með 2,9% fylgi í kosningaspánni sem hermanirnar byggja á, sem nægir ekki til að koma manni inn. En þar sem hermanirnar hafa innbyggða óvissu er fylgið stundum hærra en 2,9% og stundum lægra (þó að meðaltali sé það 2,9%), nær flokkurinn inn einum borgarfulltrúa í 40% tilfella og tveimur í 3% tilfella.

6. maí

Umfjöllun um kosningaspánna 6. maí má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 2.5% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (6. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9.apr (12,7%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24.apr (18,9%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. apríl (38,0%)
  • Þjóðarpúls Gallup 4 apríl – 3. maí (30,4%)

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 6. maí.

Varðandi hvernig á að túlka myndina að ofan, þá ef við tökum Miðflokkinn sem dæmi, fær hann engan borgarfulltrúa kjörinn í 15% tilfella, einn kjörinn í 48%, tvo í 33% og fjóra í 4% tilfella.
Flokkurinn mælist með 6,2% fylgi í kosningaspánni sem hermanirnar byggja á, sem nægir til að koma einum manni inn. En þar sem hermanirnar hafa innbyggða óvissu er fylgið stundum hærra en 6,2% og stundum lægra (þó að meðaltali sé það 6,2%), nær flokkurinn inn einum borgarfulltrúa í 48% tilfella, tveimur í 33% og þremur í 4% tilfella.

1. maí

Umfjöllun um kosningaspánna . maí má finna í Kjarnanum.

Líkur á fjölda sæta í borgarstjórn fyrir helstu framboð

Likur flokkar

Í töflunni að ofan má sjá dreifingu á fjölda sæta í borgarstjórn sem flokkur fær kjörinn í 100.000 sýndarkosningum miðað við fylgi flokka í kosningaspá sem birt var 27. apríl.

Varðandi hvernig á að túlka myndina að ofan, þá ef við tökum Framsóknarflokkinn sem dæmi, fær hann engan borgarfulltrúa kjörinn í 53% tilfella, einn kjörinn í 43% og tvo í 4% tilfella.
Flokkurinn mælist með 3,2% fylgi í kosningaspánni sem hermanirnar byggja á, sem nægir ekki til að koma inn manni. En þar sem hermanirnar hafa innbyggða óvissu er fylgið stundum hærra en 3,2% og stundum lægra (þó að meðaltali sé það 3,2%), nær flokkurinn inn einum borgarfulltrúa í 43% tilfella og tveimur í 4% tilfella.

27. apríl

Umfjöllun um kosningaspánna 27. apríl má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 2.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (27. apríl):

  • Þjóðarpúls Gallup 8. mars – 4 apríl. (14,8%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9.apr (15,5%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24.apr (23,2%)
  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 23. – 25. mars (46,5%)

25. apríl

Umfjöllun um kosningaspánna 25. apríl má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 2.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (25. apríl):

  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 21. – 27. mars (25,4%)
  • Þjóðarpúls Gallup 8. mars – 4 apríl. (20,7%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9.apr (21,7%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 24.apr (32,2%)

21. apríl

Umfjöllun um kosningaspánna 21. apríl má finna í Kjarnanum.

Fylgi framboða f. borgarstjórnarkosningar skv. nýjustu spá


**Framboð með minna en 3.0% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir borgarstjórnarkosningar (21. apríl):

  • Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 21. – 27. mars (37,6%)
  • Þjóðarpúls Gallup 8. mars – 4 apríl. (30,5%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9.apr (31,9%)

Kosningaspá- Alþingiskosningar- niðurstöður

Landið í heild

Skoðanakönnun Gallup næst niðurstöðum kosninga

Eitt markmið kosningaspárinnar er að setja skoðanakannanir í samhengi með því að vega saman fyrirliggjandi kannanir og gefa þeim áreiðanlegri meira vægi í spá um úrslit kosninga.

Hér að neðan má sjá vægi kannnana í lokaspá (birt 27. okt – 23:55) fyrir alþingiskosningar 28. október.

Vægi kannana í lokaspá fyrir alþingiskosningar 28. október
aðili tímabil vægi í spá
Þjóðarpúls Gallup 23. – 27 okt 27.5%
Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 22. – 25. okt 20.9%
Skoðanakönnun MMR 26. – 27. okt 20.4%
Skoðanakönnun Fréttablaðsins Stöðvar 2 og Vísis 23. – 24. okt 18.1%
Skoðanakönnun Zenter Rannsókna 23. – 27. okt 13.1%

Ef reiknað er meðalfrávik allra þessara kannana frá úrslitum kosninga fyrir níu stærstu framboð landsins (A,B,C,D,F,M,P,S,V) fást eftirfarandi niðurstöður.

Meðalfrávik ef skoðuð eru níu stærstu framboð landsins
aðili meðal frávik frá úrslitum
Þjóðarpúls Gallup 1.31%
Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 1.83%
Þjóðmálakönnun MMR 1.43%
Skoðanakönnun Fréttablaðsins Stöðvar 2 og Vísis 1.74%
Skoðanakönnun Zenter 1.55%

Þjóðarpúls Gallup er næst úrslitum kosninga, skoðanakönnun MMR fylgir í kjölfarið, svo skoðanakönnun Zenter, næst skoðanakönnun Fréttablaðsins Stöðvar 2 og Vísis og Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar var fjærst niðurstöðum kosninganna.

Ekki tókst að raða könnunum í rétta röð, en ánægjulegt er að sú könnun sem var næst úrslitum kosninga fékk áberandi mest vægi í lokaspá fyrir kosningar.

Til samanburðar er skemmtilegt að skoða meðalfrávikið í alþingiskosningum 2016, forsetakosningum 2016 og borgarstjórnarkosningum 2013.

Frávik kannana - alþingiskosningar 2016
aðili meðal frávik frá úrslitum
Skoðanakönnun Fréttablaðsins Stöðvar 2 og Vísis 1.23%
Þjóðarpúls Gallup 1.71%
Vegið meðaltal skoðanakannana MMR 2.17%
Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 2.40%
Frávik kannana - forsetakosningar 2016
aðili meðal frávik frá úrslitum
Gallup fyrir RÚV 2.33%
Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 2.66%
Fréttablaðið 2.73%
Frávik kannana - borgarstjórnarkosningar 2013
aðili meðal frávik frá úrslitum
Capacent (nú Gallup) 1.8%
Fréttablaðið 2.0%
MMR 2.3%
Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 3.0%

Óvænt fylgisaukning Flokks fólksins

Flokkur fólksins fékk óvænt 6.9% fylgi í nýafstöðnum kosningum þó að í öllum síðustu könnunum hafi flokkurinn mælst með um 4% fylgi. Við aðstæður sem þessar kemur kosningaspáin að góðum notum við að meta stöðuna. Ef við skoðum líkur á fjölda þingsæta fyrir Flokk fólksins í síðustu kosningspá sést að samkvæmt spánni eru helmings líkur á að flokkurinn nái manni inn á þing, jafnvel þó að samkvæmt öllum könnunum fái flokkurinn engan þingmann kjörinn.

Framtíðarspá

Sjáumst í næstu kosningum.