Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá
*Framboð með minna en 1% fylgi eru flokkuð undir ‘Aðrir’.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (7. júlí) :
Skoðanakönnun MMR 27. júní – 4. júlí (26,1%)
Þjóðarpúls Gallup 26. maí – 29. júní (36,7%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 19.-22. júní (23,4%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 8.-12. júní (13,8%)
Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Ekki mælist marktækur munur á fylgi Viðreisnar og Framsóknarflokks.
Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (3. júlí) :
Þjóðarpúls Gallup 26. maí – 29. júní (50,2%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 19.-22. júní (30,6%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 8.-12. júní (19,2%)
Umfjöllun um úrslit forsetakosninga í Kjarnanum: Halla með mun hærra fylgi en spáð var.
Vægi skoðanakannana í loka kosningaspá endurspeglar frávik kannana frá úrslitum kosninga
Eitt helsta markmið kosningaspárinnar er að setja skoðanakannanir í samhengi með því að vega saman fyrirliggjandi kannanir og gefa þeim áreiðanlegri meira vægi í spá um úrslit kosninga.
Þegar kannanir sem gerðar voru stuttu fyrir forsetakosningarnar 25. júní eru bornar saman við úrslit kosninganna, sést að þetta markmið náðist.
Vægi kannana í lokaspá fyrir forsetakosningar 25. júní
aðili
tímabil
frávik frá úrslitum
vægi í spá
Gallup fyrir RÚV
20.–24. júní
2.33%
52.9%
Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið
19.–22. júní
2.66%
28.3%
Fréttablaðið
21. júní
2.73%
18.8%
Könnunin sem fékk mest vægi í lokaspá fyrir kosningar (
birt 24. júní ) hefur minnst frávik frá úrslitum kosninganna. Könnunin sem fékk næst mest vægi reyndist með næst minnst frávik, og könnunin sem fékk minnst vægi reyndist með mest frávik.
Frávik skoðanakannana frá úrslitum
Athygli vekur að allar kannanir vanmátu fylgi Höllu Tómasdóttur og allar ofmátu fylgi Guðna Th. Jóhannessonar.
Frávik skoðanakannana í kosningaspá
(- merkir vanmat á fylgi og + ofmat á fylgi)
aðili
Guðni
Halla
Davíð
Andri Snær
Sturla
Elísabet
Ástþór
Guðrún
Hildur
meðal
Gallup
5.5%
-9.3%
2.5%
1.5%
-1.0%
0.4%
0.4%
0.2%
-0.2%
2.33%
Félagsvísindast.
6.8%
-11.6%
2.3%
1.4%
0.2%
-0.1%
1.1%
-0.3%
0.1%
2.66%
Fréttablaðið
9.9%
-8.3%
-1.3%
-1.4%
-1.0%
0.8%
1.4%
-0.3%
-0.2%
2.73%
Framtíðarspá
Sjáumst í alþingiskosningum í haust.
Mat á fylgi
Guðni Th. Jóhannesson 45.8%
Halla Tómasdóttir 18.2%
Davíð Oddsson 15.7%
Andri Snær Magnason 15.2%
Sturla Jónsson 2.5%
Ástþór Magnússon 1.1%
Elísabet Jökulsdóttir 1%
Guðrún Margrét Pálsdóttir 0.3%
Hildur Þórðardóttir 0.2%
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (24. júní) :
Skoðanakönnun Gallup fyrir RÚV 20. – 24. júní (vægi: 52,9%)
Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ fyrir Morgunblaðið 19. – 22. júní (vægi: 28,3%)
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 21. júní (vægi: 18,8%)
Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Viðreisn mælist í fyrsta sinn stærri en Samfylkingin – Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi.
Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (24. júní) :
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 19.-22. júní (32,1%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 8.-12. júní (20,3%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 1.-2. júní (14,5%)
Þjóðarpúls Gallup 28. apríl – 29. maí (23,1%)
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23.-24. maí (10,0%)
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (23. júní) :
Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 19. – 22. júní (vægi: 45,1%)
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 21. júní (vægi: 27,8%)
Skoðanakönnun Gallup 8. – 15. júní (vægi: 27,1%)
Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Þurfa 2,4% af Guðna á dag til að vinna.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (16. júní) :
Skoðanakönnun Gallup 8. – 15. júní (vægi: 47,5%)
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 13. júní (vægi: 23,4%)
Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 8. – 12. júní (vægi: 29,1%)
Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi í kosningaspánni og Píratar eru nú stærstir.
Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (14. júní) :
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 8.-12. júní (26,2%)
Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 1.-2. júní (20,3%)
Þjóðarpúls Gallup 28. apríl – 29. maí (38,5%)
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23.-24. maí (15,0%)
Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Halla sækir á Andra Snæ og Davíð fatast flugið.
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (14. júní) :
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 13. júní (vægi: 17,5%)
Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 8. – 12. júní (vægi: 21,8%)
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 6. júní (vægi: 14,1%)
Skoðanakönnun Gallup 26. maí – 3. júní (vægi: 22,7%)
Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir Morgunblaðið 1. – 2. júní (vægi: 13,9%)
Skoðanakönnun MMR 26. maí – 2. júní (vægi: 10,0%)
Posts navigation
setur upplýsingar í samhengi