27. maí-alþingiskosningar

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Fylgi Framsóknarflokks ekki minna á árinu.

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

AlthingisKosningaspa27mai

Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir alþingiskosningar (27. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23.-24. maí (24.3%)
  • Skoðanak. Félagsvísindast. HÍ f. Morgunbl. 12.-13. maí (20.9%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9. maí (14.7%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 2.-3. maí (11.2%)
  • Þjóðarpúls Gallup 14. – 28. apríl (16.8%)
  • Skoðanakönnun MMR 22. – 26. apríl (12.1%)

26. maí-forsetakosningar – uppfært

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Fylgi við Davíð Oddsson eykst stöðugt og Guðni er enn langstærstur.

Fylgi frambjóðenda fyrir forsetakosningar skv. nýjustu spá

ForsetaKosningaspa25mai
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (26. maí):

  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí (vægi: 14.4%)*
  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ fyrir stuðningsmenn Guðna Th. Johannessonar 23. – 25. maí (vægi: 21.6%)
  • Skoðanakönnun Gallup fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar 19. – 25. maí (vægi: 17.8%)
  • Skoðanakönnun MMR 12. – 20. maí (vægi: 16.0%)
  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ f. Morgunblaðið 14. maí (vægi: 8.6%)
  • Skoðanakönnun Maskínu 10-13. maí (vægi: 11.9%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9. maí (vægi: 9.7%)

*Skoðanakönnun Fréttablaðsins 23. – 24. maí bættist í hóp kannana klukkan 19:00 eftir að niðurstöður voru birtar í fréttum klukkan 18:30.

25. maí-forsetakosningar

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum: Guðni nýtur mests fylgis og Davíð vex í hverri kosningaspá.

Fylgi frambjóðenda fyrir forsetakosningar skv. nýjustu spá

ForsetaKosningaspa25mai
Kannanir í nýjustu kosningaspá fyrir forsetakosningar (25. maí):

  • Skoðanakönnun Gallup fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar 19. – 25. maí (vægi: 25.3%)
  • Skoðanakönnun MMR 12. – 20. maí (vægi: 24.4%)
  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ f. Morgunblaðið 14. maí (vægi: 14.5%)
  • Skoðanakönnun Maskínu 10-13. maí (vægi: 19.3%)
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9. maí (vægi: 16.4%)

17. maí-alþingiskosningar

Umfjöllun um nýjustu kosningaspá í Kjarnanum.

Fylgi framboða fyrir alþingiskosningar skv. nýjustu spá

Kosningaspa17mai
Kannanir í nýjustu kosningaspá (17. maí):

  • Skoðanakönnun Félagsvísindast. HÍ f. Morgunblaðið 12-13. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 9. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 2-3. maí
  • Þjóðarpúls Gallup 14. – 28. apríl
  • Skoðanakönnun MMR 22. – 26. apríl

Aftur í loftið

Nú er styttist í forseta- og alþingiskosningar mun ég, í samvinnu við Kjarnann, endurvekja síðuna kosningaspa.is.

Í stað þess að beina athyglinni að niðurstöðum einstakra skoðanakannana, notast kosningaspa.is við allar fyrirliggjandi kannanir.

Reiknað er vægi fyrir hverja könnun sem ákvarðast af þremur þáttum:

1. Hver framkvæmir könnunina: Áreiðanlegri aðilar vega þyngra

2. Hvenær könnunin var framkvæmd: Nýrri kannanir vega þyngra

3. Hve margir svara könnuninni: Fjölmennari kannanir vega þyngra

Fylgi einstakra framboða er fundið með vegnu meðaltali úr fyrirliggjandi skoðanakönnunum. Nánari fróðleik um aðferðafræðina sem reiknilíkanið byggir á má finna hér.

Spá um stöðu flokka fyrir alþingiskosningar fer í loftið nú þegar og verður hún uppfærð eftir hverja nýja könnun.

Kosningaspá fyrir forsetakjör verður birt þegar kannanir sem endurspegla núverandi frambjóðendahóp hafa verið gerðar.

Sjá einnig á Kjarnanum.

Kosningaspá – uppgjör

Vægi skoðanakannana í loka kosningaspá endurspeglar frávik kannana frá úrslitum

Eitt helsta markmið kosningaspárinnar er að setja upplýsingar í samhengi. Taka saman fyrirliggjandi skoðanakannanir og gefa þeim áreiðanlegri meira vægi í spá um úrslit kosninga.
Þegar frávik kannana frá úrslitum gærkvöldsins eru borið saman við það vægi sem kannanirnar fengu í loka spá fyrir kosningarnar (birt 30. maí) sést að þetta markmið tókst.

Vægi kannana í loka spá fyrir kosningar
aðili tímabil frávik frá úrslitum vægi í spá
Capacent 23.-29. maí 1.8% 27.7%
Fréttablaðið 27.-28. maí 2.0% 26.9%
MMR 29.-30. maí 2.3% 26.6%
Félagsvísindast. 21.-27. maí 3.0% 18.8%

Könnunin sem fékk mest vægi spánni reyndist vera með minnst frávik frá úrslitum gærkvöldsins. Könnunin sem fékk næst mest vægi reyndist með næst minnst frávik, og svo koll af kolli.
Forspárgildi vægis í kosningaspá í fyrstu keyrslu er því ásættanlegt. Nú þegar úrslit liggja fyrir hefst vinna við aðra ítrun á reiknilíkaninu sem kosningaspáin byggir á.

Frávik skoðanakannana frá úrslitum

Frávik skoðanakannana frá kosningaúrslitum gærkvöldsins er í við meira en í kosningum 2010, 2006 og 2002.
Athygli vekur að allar kannanir vanmátu fylgi Framsóknar & flugvallarvina og Sjálfstæðisflokksins. Sömuleiðis að allar kannanir ofmátu fylgi Bjartrar framtíðar og Pírata.

Frávik skoðanakannana í kosningaspá

(- merkir vanmat á fylgi og + ofmat á fylgi)
aðili tímabil B D R S T V Þ Æ meðal
Capacent 23.-29. maí -3.8% -3.1% 0.0% 4.8% 0.0% -0.4% 0.4% 2.2% 1.8%
Fréttablaðið 27.-28. maí -1.5% -3.5% -0.1% 3.6% -0.6% -2.5% 1.1% 3.0% 2.0%
MMR 29.-30. maí -4.0% -4.3% -0.3% -0.7% 1.9% 1.7% 3.3% 2.6% 2.3%
Félagsvísindast. 21.-27. maí -5.2% -4.8% -0.1% 5.4% 0.2% -2.2% 1.6% 4.3% 3.0%

Framtíðarspá

Sjáumst í næstu kosningum.

Kosningaspá – 30. maí

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. nýjustu spá – loka spá fyrir kosningar


Kannanir í kosningaspá 30. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 21. – 27. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 27-28. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 23. maí – 29. maí
  • Skoðanakönnun MMR 29. maí – 30. maí

Vikmörk í kosningaspá 30. maí: 0.9%-3.2%

Fylgisþróun – síðusti mánuður

Fylgisþróun – síðustu 3 mánuðir

Úthlutun borgarfulltrúa skv. nýjustu kosningaspá

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. nýjustu spá

sæti fulltrúi
1 S1
2 D1
3 Æ1
4 S2
5 S3
6 D2
7 Æ2
8 S4
9 V1
10 Þ1
11 D3
12 B1
13 S5
14 Æ3
15 S6

16 D4
17 Æ4
18 D5
19 V2
20 Þ2

Samkvæmt nýjustu kosningaspá fær núverandi meirihluti níu menn. Sjötti fulltrúi Samfylkingar er síðastur inn borgarstjórn og fjórði fulltrúi Sjálfstæðisflokks er næstur inn.
Líklegt verður að teljast að í kosningunum á morgun fái flokkarnir í núverandi meirihluta 8 eða 9 borgarfulltrúa og meirihlutinn haldi, Sjálfstæðisflokkur fái 3 eða 4 borgarfulltrúa, Vinstri hreyfingin, Píratar og Framsókn & flugvallarvinir fái öll 1 borgarfulltrúa.
Sjá einnig á Kjarnanum

Kosningaspá – 29. maí

Tvær nýjar kannanir birtar í morgun, sem sýna nokkra hreyfingu á fylgi. Helsta breyting frá síðustu spá er að Björt framtíð tapar fulltrúa til Samfylkingar. Framsókn og flugvallarvinir auka fylgi sitt ásamt Samfylkingu. Önnur framboð tapa fylgi.

Fylgi framboða til borgarstjórnar skv. spá 29. maí.

Screen Shot 2014-05-30 at 7.56.05 PM
Kannanir í kosningaspá 29. maí:

  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 12. – 15. maí
  • Þjóðarpúls Capacent 7. maí – 21. maí
  • Skoðanakönnun MMR 20. maí – 23. maí
  • Skoðanakönnun MMR 26. maí – 28. maí
  • Könnun Félagsvísindast. fyrir Morgunblaðið 21. – 27. maí
  • Skoðanakönnun Fréttablaðsins 27-28. maí

Vikmörk í kosningaspá 29. maí: 0.9%-3.3%

Úthlutun borgarfulltrúa skv. spá 29. maí.

Screen Shot 2014-05-30 at 7.56.54 PM

Röð borgarstjórnarfulltrúa skv. spá 29. maí.

sæti fulltrúi
1 S1
2 D1
3 Æ1
4 S2
5 S3
6 D2
7 Æ2
8 S4
9 Þ1
10 D3
11 Æ3
12 S5
13 V1
14 B1
15 S6

16 D4
17 Æ4
18 D5
19 Æ5
20 Þ2

Sjá einnig á Kjarnanum